Krakkar, nei, þessi mynd sýgur
Jæja krakkar mínir, þetta er held ég versta íslenska mynd sem að ég hef séð. Það var meira skemmtanagildi í Köld Slóð heldur enn þessari. Trailerinn lítur meira segja illa út. Myndin...
"Some days..."
Laddi leikur Jóhannes, myndlistarkennara sem upplifir dag sem ætlar engan endi að taka.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiLaddi leikur Jóhannes, myndlistarkennara sem upplifir dag sem ætlar engan endi að taka. Þessi ólukkudagur hefst á því að Jóhannes, af sannri riddaramennsku, stoppar fyrir ungri stúlku (Unnur Birna) í rigningu á Reykjanesbrautinni. Á vegi Jóhannesar verða ýmsir skrautlegir karakterar, bandbrjálaður öfundsjúkur kærasti, metnaðarfullur skólastjóri, óalandi unglingur og kostulegt lögregluþjónatvíeyki.

Jæja krakkar mínir, þetta er held ég versta íslenska mynd sem að ég hef séð. Það var meira skemmtanagildi í Köld Slóð heldur enn þessari. Trailerinn lítur meira segja illa út. Myndin...
Við fórum öll fjölskyldan með fylgdarliði alls 7 manns saman að sjá myndina Jóhannes. Aldursbilið var frá 12 ára til 70 ára og allir skemmtu sér konunglega. Myndin Jóhannes er í fyrst...
Fékk miða á Jóhennes á Skjás eins forsýningu í gær og mér fannst þetta virkilega skemmtileg mynd. Held að gagnrýnandinn Tómas Valgeirsson hafi annað hvort verið einstaklega illa upplag...
Það er orðið langt síðan að við höfum fengið íslenska fjölskyldumynd sem höfðar bæði til barna og eins fullorðinna. Jóhannes er virkilega skemmtileg fjölskyldumynd sem segir frá a...
Það er alltaf vel þegið að fá að berja nýja alíslenska gamanmynd augum, þó þær séu nú oft mistækar. Engu að síður er fínt að fá tilbreytingu frá öllu því alvarlega sem framle...