Notaleg mynd
Couples Retreat er hefðbundin Hollywood formúlumynd sem hefur það eitt að markmiði að skemmta fólki burtséð frá gloppum í handriti og misjöfnum leik leikaranna. Og það tekst. Maður ske...
"It may be paradise... but it's no vacation."
Myndin segir frá fjórum pörum sem hafa þekkst í dágóðan tíma.
Öllum leyfð
BlótsyrðiMyndin segir frá fjórum pörum sem hafa þekkst í dágóðan tíma. Þau ákveða að fara saman í frí til eyjunnar Bora Bora. Gististaðurinn á eyjunni býður upp á sérstaka parameðferð sem gengur út á að betrumbæta hjónabönd. Þrjú af pörunum eru þó aðallega að fara til eyjunnar til að skemmta sér og njóta lífsins, en eitt parið er komið þangað til að bjarga hjónabandi sínu. Fljótlega sjá áttmenningarnir að parameðferðin er engin paradís og ferðin breytist í eitthvað allt annað en áætlað var.




Couples Retreat er hefðbundin Hollywood formúlumynd sem hefur það eitt að markmiði að skemmta fólki burtséð frá gloppum í handriti og misjöfnum leik leikaranna. Og það tekst. Maður ske...
Þegar maður horfir á mynd eins og Couples Retreat þá býst maður sjálfkrafa við feel good-afþreyingu, og af hverju ekki? Hugmyndin er einföld og skemmtileg svo ekki sé minnst á að það e...