Bottoms Up (2006)
"Are you down for some Tinseltown partying?"
Owen Peadman er barþjónn í Minnesota í Bandaríkjunum, sem fer til Los Angeles til að hjálpa föður sínum að safna peningum til að bjarga veitingastað hans frá gjaldþroti.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Owen Peadman er barþjónn í Minnesota í Bandaríkjunum, sem fer til Los Angeles til að hjálpa föður sínum að safna peningum til að bjarga veitingastað hans frá gjaldþroti. Owen eyðir tíma með samkynhneigðum frænda sínum Earl, og saman fara þeir á djammið eftir vinnu. Þar hittir hann glamúrpíuna Lisa Mancini, og kærasta hennar, Hayden Field, en með þeim fær Owen að kynnast hinu villta lífi þotuliðsins í Hollywood, á sama tíma og tilfinningar hans í garð Lisu verða meiri og meiri.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Erik MacArthurHandritshöfundur

Nick BalloHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
47 Entertainment
Cameo FJ Entertainment
RSH Entertainment
JAG Entertainment
Liquid Pictures
Gibraltar EntertainmentUS








