Náðu í appið
A Single Man

A Single Man (2009)

1 klst 39 mín2009

Það er 30.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic77
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Það er 30. nóvember árið 1962. Bretinn George Falconer er enskuprófessor við framhaldsskóla í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hann á í erfiðleikum með líf sitt. Jim, félagi hans til sextán ára dó í bílslysi átta mánuðum fyrr, þegar hann var að heimsækja fjölskyldu sína. Fjölskylda Jims ætlaði ekki að segja George frá dauða Jims eða slysinu, hvað þá að leyfa honum að vera við jarðarförina. George hefur ákveðið að ganga frá nokkrum málum áður en hann fremur sjálfsmorð um kvöldið. Á meðan hann undirbýr sjálfsmorðið og eftirleikinn, og rifjar upp árin með félaga sínum hittir hann ýmsa, sem sjá hvað George er niðurdreginn. Þar á meðal er hinn spænski Carlos, ólöglegur innflytjandi, leikaraefni og gígaló sem er nýfluttur til borgarinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Christopher Isherwood
Christopher IsherwoodHandritshöfundur
Francesca Piliero
Francesca PilieroHandritshöfundur

Framleiðendur

Fade To BlackUS
Depth of FieldUS
Artina FilmsUS