Náðu í appið
Moon

Moon (2009)

"The last place you'd ever expect to find yourself"

1 klst 37 mín2009

Geimfarinn Sam Bell hefur eytt þremur árum í geimstöð á tunglinu án nokkurs félagsskapar, þar sem hann fylgist með að steinefnavinnsla sem framkvæmd er af...

Rotten Tomatoes90%
Metacritic67
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Geimfarinn Sam Bell hefur eytt þremur árum í geimstöð á tunglinu án nokkurs félagsskapar, þar sem hann fylgist með að steinefnavinnsla sem framkvæmd er af risastórum vélum, gangi eðlilega fyrir sig. Smám saman fer einveran að taka sinn toll á Sam, sem á engin bein samskipti við annað mannfólk og skilaboðin sem hann fær frá eiginkonu sinni á jörðinni verða sífellt fálátari og fjarlægari. Einu beinu samskipti hans eru við GERTY, háþróaða tölvu sem á að hugsa um daglegar þarfir hans, halda honum félagsskap og hjálpa honum við eftirlit með vélunum. En þegar Sam lendir einn daginn í slysi fer hann að efast um bæði verkefnið sitt og heilindi GERTY. Þegar reynt er að eyða þeim efasemdum fara sífellt undarlegri hlutir að gerast, bæði í geimstöðinni, í hegðun GERTYs og hjá honum sjálfum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Duncan Jones
Duncan JonesLeikstjórif. 1971
Nathan Parker
Nathan ParkerHandritshöfundur

Framleiðendur

Lunar Industries
Liberty FilmsGB
Xingu Films
Limelight FundGB
IndependentGB

Gagnrýni notenda (1)

Rockwell er maðurinn!

★★★★☆

Mikið rosalega elska ég gott sci-fi! Sérstaklega þegar um er að ræða "indí" sci-fi mynd, sem er gerð af pjúra ástríðu og leggur áherslu á innihald frekar en tæknibrellur. Moon er akkú...