Náðu í appið
The Fourth Kind

The Fourth Kind (2009)

"There are four kinds of alien encounters. The fourth kind is abduction."

1 klst 38 mín2009

Myndin gerist í Alaska á okkar tímum, í smábænum Nome.

Rotten Tomatoes18%
Metacritic34
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin gerist í Alaska á okkar tímum, í smábænum Nome. Er hann sérstakur fyrir þær sakir að síðan á sjöunda áratug síðustu aldar hefur verið undarlega mikið um mannshvörf í þessum bæ. Þrátt fyrir fjölda rannsókna, þar á meðal frá Alríkislögreglunni, hefur aldrei tekist að upplýsa um ástæðurnar fyrir þessum mannshvörfum. Dr. Abigail Tyler ákvað því að taka viðtöl við fólkið í bænum, en í þeim kemur í ljós að margir bæjarbúa hafa ekki aðeins orðið vitni að fljúgandi furðuhlutum, heldur verið brottnumdir af þeim. Sögur þeirra virðast passa mjög vel hver við aðra og fer Abigail því að rannsaka málið enn betur. Það leiðir hins vegar til þess að ekki aðeins fer hún að raska lífi bæjarbúa verulega, heldur lendir hún brátt sjálf í afar dularfullum og skuggalegum aðstæðum...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Olatunde Osunsanmi
Olatunde OsunsanmiLeikstjórif. 1977

Aðrar myndir

Terry Lee Robbins
Terry Lee RobbinsHandritshöfundur

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Gold Circle FilmsUS
Chambara Pictures
Dead Crow Productions
Saga FilmBE
Mandate InternationalUS