Náðu í appið
Paper Heart

Paper Heart (2009)

"A story about love that's taking on a life of its own."

1 klst 28 mín2009

Charlyne Yi ferðast þvert yfir Bandaríkin til að gera heimildarmynd um eina fyrirbærið sem hún skilur ekki til fulls: Ástina.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic54
Deila:

Söguþráður

Charlyne Yi ferðast þvert yfir Bandaríkin til að gera heimildarmynd um eina fyrirbærið sem hún skilur ekki til fulls: Ástina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Charlyne Yi
Charlyne YiHandritshöfundurf. 1986

Gagnrýni notenda (1)

Sjarmalaus, stefnulaus... LEIÐINLEG

★☆☆☆☆

Ég á erfitt með að muna hvenær mér leiddist síðast svona herfilega mikið yfir mockumentary-mynd. Paper Heart reynir að vera sniðug, heillandi og skemmtileg, og tilraunin fer hvergi framhjá...