Náðu í appið
The Crazies

The Crazies (2010)

"Fear Thy Neighbor"

1 klst 41 mín2010

Þegar eiturefni lekur út og fer að breyta íbúum Ogden March í Iowa í Bandaríkjunum í ofbeldisfulla geðsjúklinga, reynir lögreglustjórinn David Dutton að ná tökum á ástandinu.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic56
Deila:
The Crazies - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar eiturefni lekur út og fer að breyta íbúum Ogden March í Iowa í Bandaríkjunum í ofbeldisfulla geðsjúklinga, reynir lögreglustjórinn David Dutton að ná tökum á ástandinu. Hann, eiginkona hans og tveir aðrir heilbrigðir íbúar, ákveða að taka höndum saman til að reyna að lifa af.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Scott Kosar
Scott KosarHandritshöfundur
Ray Wright
Ray WrightHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (1)

Hinir sturluðu

★★★★☆

Zombíumyndir eru talsvert algengar og The Crazies er sú nýjasta. Hún er þunglynd og heldur flæðinu gangandi með gory atriðum og eftirvæntingu, ég var heldur spenntur yfir að sjá hvert hú...

Framleiðendur

Penn Station Entertainment
ParticipantUS
Overture FilmsUS
Image Nation Abu DhabiAE
Paramount VantageUS