Náðu í appið
Sahara

Sahara (2005)

"Dirk Pitt. Adventure has a new name."

2 klst 4 mín2005

Landkönnuðurinn og fyrrum yfirmaður í bandaríska flughernum, Dirk Pitt, og hinn glaðhlakkalegi félagi hans Al Giordino, fara í stærstu ævintýraferð lífs síns þegar þeir fara...

Rotten Tomatoes37%
Metacritic41
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Landkönnuðurinn og fyrrum yfirmaður í bandaríska flughernum, Dirk Pitt, og hinn glaðhlakkalegi félagi hans Al Giordino, fara í stærstu ævintýraferð lífs síns þegar þeir fara að leita að týndu orrustuskipi frá því í þrælastríðinu, sem þekkt var undir nafninu "Skip dauðans", en í skipinu er leynilegur farmur. Skipið er talið vera týnt í eyðimerkum Vestur Afríku. Þeir félagarnir rekast síðan á hina bráðsnjöllu og undurfögru Eva Rojas, sem er vísindamaður sem vinnur fyrir Sameinuðu þjóðirnar, en miskunnarlaus einræðisherra er á hælunum á henni og vill koma henni fyrir kattarnef. Hún hefur trú á því að hinn faldi leynilegi fjársjóður gæti tengst stærra vandamáli sem ógnar öllu lífríki í kring. Í þessari leit sinni að skipi sem enginn annar trúir að sé til, þá þurfa þau Dirk, Al og Eva að treysta á innsæi sitt og dirfsku, til að snúa á hættulega stríðsherra, lifa af í hættulegu umhverfi, og komast til botns í leyndardóminum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Thomas Dean Donnelly
Thomas Dean DonnellyHandritshöfundur
James V. Hart
James V. HartHandritshöfundur

Framleiðendur

Baldwin Entertainment GroupUS
Desertlands Entertainment
Mace Neufeld ProductionsUS
KanZaman ProductionsES
J.K. Livin ProductionsUS
Moguletta

Gagnrýni notenda (15)

Sahara er ekki svona mynd sem maður á eftir að muna eftir. Hún er meira svona mynd sem maður fer á og segir eftir tíu ár Ég held að ég hafi séð þessa einhverntíma. En þrátt fyrir þa...

Sahara er ekki svona mynd sem maður á eftir að muna eftir. Hún er meira svona mynd sem maður fer á og segir eftir tíu ár þegar maður sér hana á videóleigu Ég held að ég hafi séð þes...

Ég varð fyrir vonbrigðum með þessa mynd og leikararnir voru mjög leiðinlegir í hlutverkum sínum, semsagt, lélegt handrit og leikurinn fyrir neðan allar hellur.

★★★★★

Þetta er mjög góð mynd um tvö mjög góða vini sem eru nokkurn veginn fornleifafræðingar en samt ekki eins og Indiana Jones. Þeir eru að leita að skipi sem einhvernveginn hafnaði í eyðim...

★★★★★

Sahara er ekki svona mynd sem maður á eftir að muna eftir. Hún er meira svona mynd sem maður fer á og segir eftir tíu ár þegar maður sér hana á videóleigu Ég held að ég hafi séð þe...

Mér finnst sahara snilld! ég fór á hana tvisvar í bíó! samt seinna skiptið með slisni. mér finnst þetta geðveik mynd og geðveikt vel leikið og náttúrilega geðveikir leikarar. mér fan...

★★★★★

Þetta er ein besta mynd sem eg hef seð a arinu hun var laus við þessi drama atriði sem dregur folk niður. Þetta er fyndin og spennandi mynd og er skemmtun fra a til ö. ALGJÖR SNILLD

Þetta var ekki sú mynd sem ég bjóst við. Þessi mynd er alltof lengi að byrja, það er alltof langt bil milli góðra atriða í myndinni og samt finnst mér að það hefði vedrið hægt að ...

Ég hefði átt að spyrja fólk í kringum mig hvort það hefði séð Sahara áður en ég fór á hana. En þar sem mér var boðið á hana þá græt ég það ekkert svo mikið. Merkilegt ...

Ég fór á myndina og hún er ágætis skemmtun! Þeir félagarnir finna pening sem tengist gömlu skipi og svo lenda þeir í miðju stríði og þurfa að hjálpa eikkuri konu! Ég mæli mjög með...

Ég fór að sjá Sahara í fyrradag og var að vonast eftir spennandi og skemmtilegri ævintýramynd. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Sahara er mjög létt og skemmtileg, hún er líka spennandi. L...

Fjör í sandinum

★★★☆☆

Sahara er það sem maður kallar fáránleg bíómynd. Ekki bara er söguþráðurinn einhver alhallærislegasti og klaufalegasti sem ég hef séð undanfarna tíð, heldur er myndin svo ógurlega yf...

Þessi mynd byrjar ekkert sérstaklega vel, hún er dauf á köflum og manni svona nokkurnveginn leiðist en þegar líða fer á myndinna þá fer hasarinn í botn og þetta verður hin fínasta hasa...

Eina sem ég hef að segja um Shahara er... Leikarar - Matthew McConaughey og Steve Zahn fara vel saman í hlutverkum í þessari mynd. Penelope Cruz er svona lala, fannst mér, ekkert sérsta...