Aðalleikarar
Leikstjórn
Dull húmor en góðar sprengjur
Í heldina nokkuð hallærisleg mynd með lélegum one-linerum og hreint út sagt pirrandi söguþræði. Nánar tiltekið þá er framvinda mála mjög asnaleg. Til að taka dæmi „vá ég er í fótbolta, úff, boltinn fór niður í kjallara best að elta hann, hvaða hvaða, en sú heppni hér fann ég nokkuð sem getur hjálpað okkur“. Myndin er full af svona.
Í heldina nokkuð hallærisleg mynd með lélegum one-linerum og hreint út sagt pirrandi söguþræði. Nánar tiltekið þá er framvinda mála mjög asnaleg. Til að taka dæmi „vá ég er í fótbolta, úff, boltinn fór niður í kjallara best að elta hann, hvaða hvaða, en sú heppni hér fann ég nokkuð sem getur hjálpað okkur“. Myndin er full af svona.
Sahara er ekki svona mynd sem maður á eftir að muna eftir. Hún er meira svona mynd sem maður fer á og segir eftir tíu ár Ég held að ég hafi séð þessa einhverntíma. En þrátt fyrir það er myndin nú alls ekki slæm, langt frá því reyndar. Myndin fjallar um að Dirk Pitt (Matthew McConaughey)fer að leita að löngu horfnu skipi sem á að vera einhverstaðar á Saharasvæðinu, til þess fær hann hjálp vinar síns Al Giordino(Steve Zahn) og síðan slæst Eva Rojas (Penélope Cruz) með í förina til að reyna að finna sökina á sjúkdómi sem er búin að drepa fullt af fólki, saman lenda þessi þrjú í allskonar ævintýrum.ég mæli með að horfa á þessa mynd.
Sahara er ekki svona mynd sem maður á eftir að muna eftir. Hún er meira svona mynd sem maður fer á og segir eftir tíu ár þegar maður sér hana á videóleigu Ég held að ég hafi séð þessa einhverntíma. En þrátt fyrir það er myndin nú alls ekki slæm, langt frá því reyndar. Myndin fjallar um að Dirk Pitt (Matthew McConaughey)fer að leita að löngu horfnu skipi sem á að vera einhverstaðar á Saharasvæðinu, til þess fær hann hjálp vinar síns Al Giordino(Steve Zahn) og síðan slæst Eva Rojas (Penélope Cruz) með í förina til að reyna að finna sökina á sjúkdómi sem er búin að drepa fullt af fólki, saman lenda þessi þrjú í allskonar ævintýrum. Ég hef reyndar ekki lesið bókina eftir Clive Cussler svo ég get ekki borið myndina saman við bókina en mér finnst myndin eiga skilið 3 stjörnur en einungis út af snilldar leik hjá Steve Zahn sem heldur myndinni algjörlega uppi ef ekki væri fyrir hann þá mundi ég gefa 2 og hálfa stjörnu. Ég skil reyndar ekki af hverju myndin fær svona slæma dóma allstaðar annarstaðar en á þessari síðu. En sem sagt 3 og hálfa stjörnu frá mér, og ég mæli mikið fyrir þá sem fýla spennumyndir, þá er þetta sú rétta.
Ég varð fyrir vonbrigðum með þessa mynd og leikararnir voru mjög leiðinlegir í hlutverkum sínum, semsagt, lélegt handrit og leikurinn fyrir neðan allar hellur.
Þetta er mjög góð mynd um tvö mjög góða vini sem eru nokkurn veginn fornleifafræðingar en samt ekki eins og Indiana Jones. Þeir eru að leita að skipi sem einhvernveginn hafnaði í eyðimörk, mjög góð hasar og grín mynd. En einnig er plága í gangi í landi eða borg (veit ekki hvort það er) sem heitir Mali.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Thomas Dean Donnelly, James V. Hart, John C. Richards
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
15. apríl 2005