The Last Witch Hunter (2015)
"Live forever. Hunt forever."
Nornabaninn Kaulder barðist á öldum áður við hlið annarra mannlegra stríðsmanna við illar nornir úr öðrum heimi sem ásamt óvættum sínum og forynjum reyndu að...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Nornabaninn Kaulder barðist á öldum áður við hlið annarra mannlegra stríðsmanna við illar nornir úr öðrum heimi sem ásamt óvættum sínum og forynjum reyndu að ná yfirráðum í mannheimum. Kaulder tókst að drepa foringja nornanna en um leið og Nornadrottningin dó lagði hún þau álög á Kaulder að hann yrði sjálfur ódauðlegur og myndi því þurfa að þjást þegar allir þeir sem voru honum kærir, þ. m. t. fjölskylda hans og vinir, myndu deyja. Síðan þetta gerðist hefur Kaulder lifað tilneyddur í söknuði. En nú eru blikur á lofti í nornaheimum því nornunum sem eftir lifðu hefur tekst að endurlífga Nornadrottninguna ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



























