bara enginn söguþráður!
Ég hef ekki séð fyrstu myndina(þótt að mér hafi verið sagt mörgum sinnum að ég VERÐI að sjá hana) en vinkonur mínar buðu mér í bíó á hana svo ég sagði bara ok. Myndin byrjaði a...
"Carrie on"
Lífið leikur við Carrie og vinkonur hennar.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiLífið leikur við Carrie og vinkonur hennar. Hún er í hamingjusömu sambandi við Mr. Big sem virðist loks hafa komist á stöðugan kjöl og vinkonurnar virðast allar vera að fá það sem þær vilja í lífinu. Hins vegar er aldrei langt í uppreisnina hjá þeim, þar sem þær draga stöðugt í efa þær hefðbundnu væntingar sem eru gerðar til þeirra á öllum sviðum, sem eiginkonur, mæður og fleira. Þó Carrie sé hamingjusöm með Mr. Big virðist hún hafa sífellt auknar áhyggjur af því að hamingjan muni ekki endast. Til að breyta aðeins til ákveða þær að skella sér í heilmikla ævintýrareisu. Þær yfirgefa öryggið í New York og fara til sólríkrar paradísar í Mið-Austurlöndum þar sem partýið stendur yfir allan sólarhringinn og eitthvað framandi og heillandi leynist við hvert götuhorn. En kannski hefur þessi ferð önnur og alvarlegri áhrif á líf þeirra en þær ætluðu sér...

Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg hef ekki séð fyrstu myndina(þótt að mér hafi verið sagt mörgum sinnum að ég VERÐI að sjá hana) en vinkonur mínar buðu mér í bíó á hana svo ég sagði bara ok. Myndin byrjaði a...
Það sést strax á nafni mínu að ég tilheyri ekki lykilmarkhóp þessarar myndar. Ég hef horft á fáeina þætti og hef fundist þeir hoppa á milli þess að vera þrælgóðir og hundleiðinl...
Sex and the city 2 var frumsýnd í gær og biðu aðdáendur spenntir fyrir utan bíósalinn en vissu ekkert hvað biði þeirra. Auglýsingin hafði sagt að myndin myndi gerast í Abu Dhabi og New ...


