Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Love N' Dancing 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Only two things in life are universal

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 17% Critics
The Movies database einkunn 43
/100

Myndin hefst árið 2002 þegar Jake Mitchell (Malloy) er krýndur heimsmeistari í annað sinn í West Coast Swingdansi með dansfélaga sínum, Corinne. Sögusviðið færist svo yfir til dagsins í dag þar sem við kynnumst Jessicu Donovan (Smart). Þegar hún var yngri dreymdi hana um að verða dansari á Broadway, en lífið hefur tekið á sig stöðugt leiðinlegri mynd... Lesa meira

Myndin hefst árið 2002 þegar Jake Mitchell (Malloy) er krýndur heimsmeistari í annað sinn í West Coast Swingdansi með dansfélaga sínum, Corinne. Sögusviðið færist svo yfir til dagsins í dag þar sem við kynnumst Jessicu Donovan (Smart). Þegar hún var yngri dreymdi hana um að verða dansari á Broadway, en lífið hefur tekið á sig stöðugt leiðinlegri mynd með árunum. Kærastinn, Kent (Billy Zane), er vinnualki og hún kennir áhugalausum börnum ríks fólks ensku. Þegar Jessica er á skólafundi hittir hún Jake þar sem hann er að halda hvatningarræðu fyrir nemendur. Jessica fær Jake til að kenna sér og Kent að dansa fyrir væntanlegt brúðkaup þeirra, en vegna stöðugra anna Kents fara Jake og Jessica að kynnast betur og smám saman hrífst Jessica af hinum heillandi Jake. Það fer hins vegar ekkert alltof vel í dansfélaga Jakes, Corinne, sérstaklega þegar hann og Jessica ákveða að keppa saman í væntanlegri danskeppni...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn