Náðu í appið
Boys and Girls

Boys and Girls (2000)

"Opposites Attack"

1 klst 34 mín2000

Jennifer og Ryan eru nemendur við Berkeley háskólann, og hafa verið kunningjar síðan þau voru unglingar.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Jennifer og Ryan eru nemendur við Berkeley háskólann, og hafa verið kunningjar síðan þau voru unglingar. Hún er snör í hugsun, kaldhæðin, hrifin af bókmenntum og sjálfstæð; hann er varfærinn, bókstaflegur, alvarlegur, lærir verkfræði, og er alltaf búinn að gera áætlun um allt. Þau fara í gönguferðir saman, hugga hvort annað þegar þau lenda í ástarsorg, og hann segir henni frá áætlunum sínum. Hún ætlar til Ítalíu eftir útskrift. En þá, sem kemur þeim báðum á óvart, sofa þau saman. Hennar viðbrögð eru að halda áfram að vera vinir, en honum sárna þau viðbrögð hennar, þannig að hann dregur sig í hlé. Munu þau geta leyst úr málunum áður en hún fer úr bænum?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mark Dennis
Mark DennisHandritshöfundur
Andrew Miller
Andrew MillerHandritshöfundur

Framleiðendur

Dimension FilmsUS
Punch 21 Productions

Gagnrýni notenda (1)

Æi, þessar unglingamyndir eru farnar að verða helvíti þreytandi allar saman. Ég verð að viðurkenna að markaðssetningin hjá Miramax fyrir hana þessa var fjári góð, því þeir plötuð...