Náðu í appið
She's All That

She's All That (1999)

"A new comedy that proves there's more to attraction than meets the eye."

1 klst 35 mín1999

Aðalgaurinn í miðskólanum, Zach Siler, fær reisupassann frá lokaballsdrottningunni, kærustu sinni, þegar hún tekur upp samband við leikara í sápuóperu í sjónvarpi.

Rotten Tomatoes43%
Metacritic51
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Aðalgaurinn í miðskólanum, Zach Siler, fær reisupassann frá lokaballsdrottningunni, kærustu sinni, þegar hún tekur upp samband við leikara í sápuóperu í sjónvarpi. Á meðan hann er að jafna sig á þessu þá tekur hann veðmáli vinar síns, um að hann geti byrjað með gleraugnaglámnum Laney Boggs, og fengið hana kosna sem drottningu lokaballsins í staðinn. Þetta virðist vera nánast óyfirstíganlegt verkefni, en Laney tekur af henni gleraugun, lagar hárið á henni, og finnur falleg föt handa henni, og viti menn, hann fer að renna hýru auga til hennar sjálfur!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lee Fleming
Lee FlemingHandritshöfundur

Framleiðendur

Tapestry FilmsUS
FilmColonyUS
MiramaxUS

Gagnrýni notenda (7)

Myndin er fyrirsjánaleg og barnaleg en það er hægt að hafa gaman að henni upp að vissu marki. Enginn snilld ekki heldur eins mikil hörmung og ég hafði búist við. Ekki mynd sem maður horfi...

She´s All That er mjög góð grínmynd og hentar fyrir alla aldurshópa. Leikararnir eru mjög góðir og passa alveg í hlutverkin.

Þessi mynd var nokkuð góð en týbísk unglingamynd sem fjallaði um strák sem var vinsælasti strákurinn í skólanum og var ný hættur með kærustunni sinni ( hún hætti með honum ) en hún...

Þetta er allt í lagi mynd, en ekki mikið meira. Þokkalega leikin og að sjálfsögðu með góðan endi. Ef þið eruð ekki mjög tímabundin þá er í lagi að eyða kvölstund í þessa.

Myndin kom mér verulega á óvart, kannski vegna þess að ég átti alls ekki von á að sjá hana svona vel gerða miðað við um hvað hún fjallar. Freddie Prinze Jr. og sérstaklega Rachael Lei...

Ágætis gamanmynd með rómantísku ívafi sem fjallar um nokkra skólakrakka í Kaliforníu. Vinsælasti maður skólans, Zach Siler (Freddie Prinze Jr.), verður fyrir áfalli dag einn þegar kær...