Miklar framfarir. Villa í forsetann!
Aldrei bjóst ég við því að sjá einhvern tímann íslenska barnamynd sem kæmi með fullt af óbeinum en hryllilega áberandi tilvísunum í mynd eins og The Shining, en þar kom þessi mynd mé...
Pabbi hans Sveppa er að fara á gamalt hótel úti í sveit til að skrifa bók og Sveppi og Villi uppgötva að ekki er allt sem sýnist á hótelinu.
Bönnuð innan 7 ára
HræðslaPabbi hans Sveppa er að fara á gamalt hótel úti í sveit til að skrifa bók og Sveppi og Villi uppgötva að ekki er allt sem sýnist á hótelinu. Hlæjandi draugur, álög og pirruð hótelstýra halda þeim á tánum og svo slæst Gói óvænt í hópinn til að hjálpa þeim í ævintýrinu.

Aldrei bjóst ég við því að sjá einhvern tímann íslenska barnamynd sem kæmi með fullt af óbeinum en hryllilega áberandi tilvísunum í mynd eins og The Shining, en þar kom þessi mynd mé...