Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Damned United 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi

"They love me for what I'm not... ...they hate me for what I am."

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 81
/100

Árið 1974 var Brian Clough ráðinn knattspyrnustjóri Leeds United, sem á þeim tíma var eitt besta liðið á Englandi. Hann var rekinn 44 dögum síðar eftir verstu byrjun Leeds í deildinni í 20 ár. Hann hafi komið í stað hins goðsagnakennda Don Revie sem yfirgaf Leeds til að stjórna landsliði Englands, en náði aldrei hylli leikmanna þess né náði hann að... Lesa meira

Árið 1974 var Brian Clough ráðinn knattspyrnustjóri Leeds United, sem á þeim tíma var eitt besta liðið á Englandi. Hann var rekinn 44 dögum síðar eftir verstu byrjun Leeds í deildinni í 20 ár. Hann hafi komið í stað hins goðsagnakennda Don Revie sem yfirgaf Leeds til að stjórna landsliði Englands, en náði aldrei hylli leikmanna þess né náði hann að innleiða sínar aðferðir fyrir liðið. Í endurliti aftur í tímann er samband Clough og Revie rifjað upp, allt aftur til bikarúrslitaleiks árið 1968, þegar Clough fannst Revie hafa snuprað sig. Eins og myndin segir frá þá var Clough ákveðinn í að standa undir nafni og halda áfram góðu starfi Revie, enda hafði hann notið velgengni og stýrt Derby County til meistaratitils. Í lokin þá var það yfirdrifið sjálfsálit og lítið tillit sem hann tók til fólks í kringum sig, sem olli falli hans. Síðar átti Clough eftir að njóta mikillar velgengni, og varð topp knattspyrnustjóri og mjög sigursæll, og eins og kvikmyndagerðarmaðurinn segir, besti knattspyrnustjóri sem Engaland fékk aldrei.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.02.2011

KVIKMYNDAVERÐLAUN MYNDA MÁNAÐARINS OG KVIKMYNDIR.IS: ÓRÓI OG INCEPTION SIGURVEGARARNIR

Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is voru afhent í fyrsta, en alveg örugglega ekki síðasta sinn, þann 11. febrúar í Egilshöll. Lesendur blaðsins og vefsins völdu sigurvegara í alls 16 flokkum, en þ...

27.12.2010

TILNEFNINGARNAR OPINBERAÐAR: KVIKMYNDAVERÐLAUN MYNDA MÁNAÐARINS OG KVIKMYNDIR.IS

Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða haldin í fyrsta sinn í lok janúar, en eftir umfangsmikið forval, bæði meðal penna blaðsins og fleiri fróðra manna og margra af dyggustu notendum vefsins, eru tilnefningarnar...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn