Ánægjuleg og vönduð sögukennsla
The King's Speech er svona mynd sem er ómögulegt að finnast ekki góð, a.m.k. ef þú ert einn af þeim sem þekkir góða mynd í sundur frá slakri. Það er bara svo mikið lagt í hana og ...
"When God couldn't save The King, The Queen turned to someone who could."
Myndin segir sanna sögu Georgs sjötta Bretakonungs, en hann var faðir Elísabetar annarrar drottningar.
Öllum leyfð
BlótsyrðiMyndin segir sanna sögu Georgs sjötta Bretakonungs, en hann var faðir Elísabetar annarrar drottningar. Georg, sem á yngri árum var aldrei kallaður annað en Bertie, átti aldrei að verða konungur, því bróðir hans var erfingi krúnunnar. Þegar bróðirinn segir svo af sér embættinu tekur Bertie með semingi við krúnunni. Hann býr hins vegar ekki yfir þeim eiginleikum sem konungur þarf að hafa, því hann þjáist af alvarlegum talgalla og er talinn óhæfur til að verða konungur. Hann deyr þó ekki ráðalaus, heldur ræður sér talþjálfarann Lionel Logue til að sigrast á framkomuhræðslunni og talgallanum. Notar Lionel mjög óvenjulegar aðferðir við að hjálpa Bertie, en það mun reynast enn mikilvægara fyrir hann að finna sitt innra hugrekki til að leiða þjóð sína þegar stríð brýst skyndilega út.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráThe King's Speech er svona mynd sem er ómögulegt að finnast ekki góð, a.m.k. ef þú ert einn af þeim sem þekkir góða mynd í sundur frá slakri. Það er bara svo mikið lagt í hana og ...
The King's Speech er tilnefnd fyrir 12 óskarsverðlaun og er í hávegðum höfð af kvikmyndagagnrýnendum og hef ég ekkert út á hana að setja. Hún fjallar um Albert prins Bretlands sem ...




Fékk Óskarsverðlaun sem besta mynd, Colin Firth fékk Óskar fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Tom Hooper fékk Óskarinn fyrir leikstjórn. Óskar fyrir besta upprunalega handritið.