Náðu í appið
In the Electric Mist

In the Electric Mist (2009)

"No one can escape the sins of the past."

1 klst 42 mín2009

Myndin segir frá lögreglumanninum Dave Robicheaux (Jones) sem vinnur í Suðurríkjunum og er að rannsaka morð á ungri konu þegar hann hittir fyrir slysni Hollywood-stjörnurnar...

Rotten Tomatoes54%
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin segir frá lögreglumanninum Dave Robicheaux (Jones) sem vinnur í Suðurríkjunum og er að rannsaka morð á ungri konu þegar hann hittir fyrir slysni Hollywood-stjörnurnar Elrod Sykes (Peter Sarsgaard) og Kelly Drummond (Kelly Macdonald), en þau eru stödd í bænum að taka upp kvikmynd. Þau hafa fundið lík í mýrarlendi í nágrenninu og þegar Dave fer að skoða málið frekar fer brátt að flettast ofan af heilum vef morða og glæpa sem ná nokkur ár aftur í tímann og tengjast bæði flækingsfólki og vændiskonum. Vísbendingar í málinu leiða grun að gömlum félaga Daves, Julius Balboni (Goodman), sem hafði lent í tygjum við mafíuna fyrir nokkrum árum. Þegar Dave fer að rannsaka kvikmyndagerðarfólkið betur flækist sagan hins vegar fljótt og fer brátt að taka á sig óvænta mynd...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Anna Q. Nilsson
Anna Q. NilssonHandritshöfundur
Jerzy Kromolowski
Jerzy KromolowskiHandritshöfundur

Framleiðendur

Little BearFR
Ithaca PicturesUS
TF1 InternationalFR

Verðlaun

🏆

Berlin International Film Festival 2009 Tilnefnd: Gullbjörninn