Náðu í appið
Gone with the Wind

Gone with the Wind (1939)

"The screen's most exciting love story!"

3 klst 46 mín1939

Scarlett er kona sem þarf að takast á við stríðsástand í landi sínu og ýmsar hörmungar og átök.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic97
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Scarlett er kona sem þarf að takast á við stríðsástand í landi sínu og ýmsar hörmungar og átök. Hún er fögur og þróttmikil. Ashley er maðurinn sem hún hefur lengi þráð, en hann er um það bil að fara að kvænast hinni rólyndu frænku sinni Melanie. Mammy segir Scarlett að haga sér vel í veislunni að Twelve Oaks. Í veislunni er nýr maður, en veislan er haldin sama dag og borgarastríðið í Bandaríkjunum hefst. Rhett Butler heitir maðurinn. Scarlett veit ekki af honum í herberginu, þegar hún grátbænir Ashley til að velja sig í stað þess að velja Melanie.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Victor Fleming
Victor FlemingLeikstjóri
Margaret Mitchell
Margaret MitchellHandritshöfundur
Beth Grant
Beth GrantHandritshöfundur

Framleiðendur

Selznick International PicturesUS
Metro-Goldwyn-MayerUS

Verðlaun

🏆

Vann 8 Óskarsverðlaun; Besta handrit, mynd, leikstjórn, klipping, kvikmyndataka, listræn stjórnun, aðalleikkona ( Vivian Leigh ) og aukaleikkona ( Hattie McDaniel )

Gagnrýni notenda (2)

Gone with the wind Ef ég ætti að lýsa þessari mynd í einu orði væri orðið einfaldlega meistaraverk. Það er allt bókstaflega fullkomið, leikurinn er frábær hjá þeim Clark Gabl...

BESTA kvikmynd tuttugustu aldarinnar ásamt Casablanca. Einstök og fágæt gullaldarklassík sem er mesta meistarastykki kvikmyndasögunnar og skartar þeim Vivien Leigh og Clark Gable í hlutverkum ...