Náðu í appið
Kinjite: Forbidden Subjects

Kinjite: Forbidden Subjects (1989)

1 klst 37 mín1989

Crowe (Charles Bronson) er lögreglumaður sem fyrirlýtur glæpi, sérstaklega misnotkun gegn börnum, sem er deildin sem hann er í.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Crowe (Charles Bronson) er lögreglumaður sem fyrirlýtur glæpi, sérstaklega misnotkun gegn börnum, sem er deildin sem hann er í. Eftir að japanskur maður káfar á dóttur hans í strætó, finnur Crowe fyrir harkalega kynþáttafórdóma gegn fólki frá Asíu og því erfitt með næsta verkefnið sitt, að finna unga Japanska stelpu sem var rænd í þeim tilgangi að vera notuð í barnaklámsmarkaði. Óvitað hjá Crowe, er að faðir unga stelpunar er sá sami sem káfaði á dóttir hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Golan-Globus ProductionsUS
The Cannon GroupUS