Náðu í appið
Cape Fear

Cape Fear (1962)

"Now, he had only one weapon left - Murder!...To prevent an even more shocking crime!"

1 klst 45 mín1962

Glæpamaðurinn og fyrrum fanginn Max Cady birtist skyndilega og heilsar upp á lögfræðinginn og fjölskylduföðurinn Sam Bowden eftir að hafa setið í átta ár í...

Rotten Tomatoes88%
Metacritic76
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Glæpamaðurinn og fyrrum fanginn Max Cady birtist skyndilega og heilsar upp á lögfræðinginn og fjölskylduföðurinn Sam Bowden eftir að hafa setið í átta ár í steininum fyrir líkamsárás. Nú vill hann hefna sín á lögfræðingnum sem að hans mati gerði ekki nóg til að fá hann lausan. Upphefst nú mikill leikur kattarins að músinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Melville-Talbot Productions
Universal PicturesUS