Cape Fear (1962)
"Now, he had only one weapon left - Murder!...To prevent an even more shocking crime!"
Glæpamaðurinn og fyrrum fanginn Max Cady birtist skyndilega og heilsar upp á lögfræðinginn og fjölskylduföðurinn Sam Bowden eftir að hafa setið í átta ár í...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Glæpamaðurinn og fyrrum fanginn Max Cady birtist skyndilega og heilsar upp á lögfræðinginn og fjölskylduföðurinn Sam Bowden eftir að hafa setið í átta ár í steininum fyrir líkamsárás. Nú vill hann hefna sín á lögfræðingnum sem að hans mati gerði ekki nóg til að fá hann lausan. Upphefst nú mikill leikur kattarins að músinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

J. Lee ThompsonLeikstjóri

James R. WebbHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Melville-Talbot Productions

Universal PicturesUS
















