Náðu í appið
Dream a Little Dream

Dream a Little Dream (1989)

"With dreams like these who needs reality?"

1 klst 54 mín1989

Coleman Ettinger hefur verið að rannsaka draumheima og vísindin á bakvið drauma.

Rotten Tomatoes9%
Metacritic32
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Coleman Ettinger hefur verið að rannsaka draumheima og vísindin á bakvið drauma. Engin trúir honum þegar hann segir að hann geti ferðast á milli draumheims og alvöruheims og það séu vísindi á bakvið það. Coleman nær síðan að sannfæra konuna sína, Gena Ettinger um að taka þátt í að fara yfir í draumheim sem misheppnast þegar ungi Bobby Keller truflar þau. Núna er Coleman fastur í líkamanum á Bobby á meðan Bobby er fastur í draumaheimum og kona Coleman's er í líkama Lainie Diamond ásamt Lainie, sem Bobby er skotin í. En það er aðeins takmarkað hvað tvær sálir geta verið lengi í einum líkama, svo Coleman með aðstoð Bobby, þurfa að minna báðar stelpurnar á afhverju þær elska þá áður en það er of seint.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daniel Jay Franklin
Daniel Jay FranklinHandritshöfundurf. -0001
Danny Eisenberg
Danny EisenbergHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Lightning PicturesUS
Vestron PicturesUS