Náðu í appið
Murder in the First

Murder in the First (1995)

"The trial that brought down Alcatraz / One was condemned. The other was determined. Two men whose friendship gave them the will to take on the system."

2 klst 2 mín1995

Mynd sem er innblásin af sannri sögu.

Rotten Tomatoes56%
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Mynd sem er innblásin af sannri sögu. Henry Young er dæmdur til fangelsisvistar í Alcatraz fangelsinu fyrir að stela 5 dollurum árið 1938. Hann reynir að flýja ásamt þremur öðrum föngum. Einn þeirra var gripinn, og til að launa greiða við fangavörðinn Glenn, þá sagði hann til hinna fanganna. Young var færður aftur í fangelsið, og var refsað með 19 dögum í einangrun. Þessir nítján dagar teygðust upp í þrjú ár, þar sem Young var haldið í klefa með engu ljósi, engu klósetti, engum húsgögnum og engu lesefni. Young kom út úr einangruninni sem brjálæðingur, fullur hefndarhugs, og myrti fljótlega fangann sem sagði til hans. Young var kærður fyrir morðið og honum var skipaður verjandi sem var nýgræðingur. James Stamphill, verjandanum, hryllti við sögu Young af aðstæðum í Alcatraz, og notaði þær sem burð í vörnina, og sagði að hver sem er myndi klikkast og leiðast út í morð, ef sá hinn sami fengi sömu meðferð og Young.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Wolper OrganizationUS
Warner Bros. PicturesUS
Le Studio Canal+FR

Gagnrýni notenda (1)

Frábær mynd og ótrúlegt en satt byggð á sönnum atburðum.Að hægt sé að fara svona með eina manneskju eins og farið er með aðalsögupersónuna er óskiljanlegt með öllu. Dæmdur í æv...