Náðu í appið
Tekken

Tekken (2010)

"Survival is no game."

1 klst 32 mín2010

Sagan gerist árið 2039.

Deila:
Tekken - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Sagan gerist árið 2039. Heimsstyrjaldir hafa eytt nánast öllu og landssvæði eru undir stjórn illra samtaka og fyrirtækja, en það versta af þeim öllum er Tekken. Jin Kazama, verður vitni að dauða móður sinnar Jun, af hendi Tekken, í fátækrahverfinu Anvil. Hann heitir því að hefna móður sinnar, og beitir til þess bardagahæfni sinni. Hann skráir sig í stórhættulega keppni, þar sem hann þarf að sigrast á bestu bardagamönnunum, til að verða krýndur Konungur járnhnefans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

NamcoJP
Crystal Sky PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS
GAGA CommunicationsJP
Warner Bros. JapanJP