Náðu í appið
Anacondas

Anacondas (2004)

Anaconda 2, Anacondas: The Hunt for the Blood Orchid

"The hunters will become the hunted."

1 klst 37 mín2004

Hinn metnaðarfulli vísindamaður Dr.

Rotten Tomatoes26%
Metacritic40
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Hinn metnaðarfulli vísindamaður Dr. Jack Byron og félagi hans Gordon Mitchell, kynna rannsóknir aðstoðarmanns síns Sam Rogers fyrir forstjóra og stjórnarmönnum fyrirtækis í þeirri von að fá styrk til að fara í rannsóknarleiðangur til Borneo. Markmið leiðangursins er að finna blóm, Blóð orkídeu, sem blómstrar í tvær vikur sjöunda hvert ár, og gæti verið æskubrunnur, og aukið lífslíkur manna. Þeir fá styrkinn og þegar komið er til Borneo, þá átta þeir sig á að regntímabilið stendur yfir og það er enginn bátur fáanlegur til að fara með þá niður ánna. Þeir borga 50 þúsund Bandaríkjadali til að sannfæra skipstjórann Bill Johnson og félaga hans Tran, til að fara með þá á áfangastað. Eftir að slys verður við foss, þá komast þeir sem lifa óhappið af, að því að hópur anacondu slangna er kominn saman til að maka sig og hreiður þeirra er nálægt frjóvgunarstöðvum Blóð orkideunnar, sem hjálpar slöngunum að verða stærri og stærri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Middle Fork ProductionsUS
Screen GemsUS
Columbia PicturesUS

Gagnrýni notenda (3)

★★☆☆☆

Ágætis mynd til að skella í tækið þegar skriðið er upp í rúm og verið að fara að sofa. Fyrir þá sem fannst fyrri myndin vera góð þá ætti ekkert endilega að þrögva þessari u...

Þegar ég fór á AnacondaS baust ég við lélegri endurgerði mynd á fyrstu Anaconda myndinni, sem mér finnst mjög góð. En allt kom fyrir ekki, og þessi mynd var engu síðri. Framleiðe...

★★★★★

Árið 1997 kom út kvikmyndin Anaconda, lítil mynd sem gerði það gott. Í ár kemur svo framhaldið, Anacondas: The Hunt for the Blood Orchid. Anaconda var ákaflega vel heppnuð spennumynd sem g...