Náðu í appið
Free Willy 2: The Adventure Home

Free Willy 2: The Adventure Home (1995)

Free Willy 2

"The adventure is back. The fun is back. Willy's back. And this time he's brought his whole family to meet an old friend ... and take on a new challenge."

1 klst 35 mín1995

Fyrir tveimur árum hjálpaði hinn ungi Jesse háhyrningnum Willy að stökkva úr prísund sinnin og út í hafið, sín gömlu heimkynni.

Rotten Tomatoes50%
Deila:
Free Willy 2: The Adventure Home - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Fyrir tveimur árum hjálpaði hinn ungi Jesse háhyrningnum Willy að stökkva úr prísund sinnin og út í hafið, sín gömlu heimkynni. Jesse lifir nú góðu lífi hjá nýjum fósturforeldrum sínum, þegar hálf bróðir hans Elvis mætir á svæðið, vegna dauða móður þeirra drengja. Í ferðalagi hittir Jesse Willy aftur, sem og indverskan vin sinn Randolph. Ástin kviknar á milli Jesse og guðdóttur Randolphs, Nadine. Skyndilega þá strandar olíuflutningaskip þar skammt undan, og setur líf hvalanna á svæðinu í stórhættu, sem og annarra lífvera, auk þess sem bjarga þarf skipverjum þegar eldur kviknar í olíuskipinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Alcor FilmsUS
Donner/Shuler-Donner Productions
Regency EnterprisesUS
Warner Bros. PicturesUS
Canal+FR
Warner Bros. Family EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Háhyrningurinn Keiko vann Blimp verðlaunin á Kids Choice Awards, fyrir leik sinn í hlutverki Willys.