The Lucky Ones (2008)
"Sometimes losing your way home means finding yourself"
Myndin fjallar um þrjá hermenn, Colee, TK og Cheever - sem snúa meidd heim úr stríðinu og komast að því að lífið hefur haldið áfram heima við á meðan þau voru í burtu.
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um þrjá hermenn, Colee, TK og Cheever - sem snúa meidd heim úr stríðinu og komast að því að lífið hefur haldið áfram heima við á meðan þau voru í burtu. Þau enda með að fara í óvænt ferðalag yfir Bandaríkin þver og endilöng með Colee, til að hjálpa henni að endurheimta gítar kærasta hennar aftur til fjölskyldu hans, af því að hann bjargaði lífi hennar. TK reynir að manna sig upp í að horfast í augu við eiginkonu sína eftir að hafa orðið fyrir meiðslum sem hafa áhrif á kyngetu hans, og hinn miðaldra Cheever ætlar að fara í spilavíti í örvæntingarfullri tilraun til að afla fjár fyrir skólagjöldum sonar síns.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!














