Orkurík og skemmtileg vitleysa
Limitless byrjar alveg frábærlega. Hún er hrikalega langsótt en fer af stað á svakalegum hraða með þrælfínum mónólógum og dúndur litatrippi í þokkabót. Eftir ákveðinn tíma stígur...
"What if a pill could make you rich and powerful?"
Textagerðarmaður uppgötvar leynilegt lyf sem veitir honum ofurkrafta.
Bönnuð innan 14 ára
Ofbeldi
VímuefniTextagerðarmaður uppgötvar leynilegt lyf sem veitir honum ofurkrafta. Notkun lyfsins fer smátt og smátt að hafa áhrif á líf hans, og hann fer að velta fyrir sér hvaðan lyfið er upprunnið. Á sama tíma eru morðingjar á hælunum á honum.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráLimitless byrjar alveg frábærlega. Hún er hrikalega langsótt en fer af stað á svakalegum hraða með þrælfínum mónólógum og dúndur litatrippi í þokkabót. Eftir ákveðinn tíma stígur...

