Divergent (2014)
"One choice can transform you / What Makes You Different, Makes You Dangerous"
Myndin fjallar um Beatrice Prior, leikin af Shailene Woodley, unglingsstúlku sem býr í Chicago í framtíðinni eftir að hamfarir hafa orðið á Jörðinni og samfélaginu...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
Ofbeldi
Hræðsla
FordómarSöguþráður
Myndin fjallar um Beatrice Prior, leikin af Shailene Woodley, unglingsstúlku sem býr í Chicago í framtíðinni eftir að hamfarir hafa orðið á Jörðinni og samfélaginu hefur verið skipt upp í fimm fylkingar sem segja til um hvernig lífi fólk lifir. Tris var alin upp af hinni óeigingjörnu Abnegation fylkingu, en þegar kemur að prófinu sem sker úr um hvaða fylking hentar henni best, þá er henni sagt að það sé Divergent fylkingin, sem þýðir að hún mun aldrei passa inn í aðra fylkingu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Summit EntertainmentUS

Red Wagon EntertainmentUS































