Náðu í appið
Bronson

Bronson (2008)

"34 Years in prison. 30 in solitary confinement. Loving every minute."

1 klst 32 mín2008

Ungur maður, Michael Peterson, sem var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að ræna pósthús með afsagaðri haglabyssu endar á að eyða þremur áratugum í einangrun.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic71
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Ungur maður, Michael Peterson, sem var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að ræna pósthús með afsagaðri haglabyssu endar á að eyða þremur áratugum í einangrun. Á þessum tíma skiptir maðurinn yfir í hliðarsjálf sitt Charles Bronson.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Vertigo FilmsGB
4DH FilmsGB
Aramid EntertainmentGB
Str8jacket CreationsGB
EM MediaGB
Scanbox ProductionDK