Náðu í appið
Only God Forgives

Only God Forgives (2013)

1 klst 30 mín2013

Julian ( Gosling ) býr í útlegð í Bangkok þar sem hann rekur taílenskan hnefaleikaklúbb, sem er í raun skálkaskjól fyrir eiturlyfjasmyglhring fjölskyldu hans.

Rotten Tomatoes41%
Metacritic37
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Julian ( Gosling ) býr í útlegð í Bangkok þar sem hann rekur taílenskan hnefaleikaklúbb, sem er í raun skálkaskjól fyrir eiturlyfjasmyglhring fjölskyldu hans. Þegar bróðir Julians, Billy, er myrtur þá kemur móðir þeirra Jenna ( Kristen Scott Thomas ) til borgarinnar. Hún vill að syni hennar verði hefnt og neyðir Julian til að finna morðingjann. Sambönd Julian í glæpaheiminum leiða hann beint til Hefndarengilsins, lögreglumanns sem er farinn á eftirlaun sem veit allt og er bæði dómari og böðull, allt í senn. Jenna krefst þess að Julian drepi Hefndarengilinn, sem á eftir að hafa miklar afleiðingar í för með sér.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Wild BunchFR
Bold FilmsUS
GaumontFR
Film i VästSE
Space Rocket NationDK
Motel MoviesUS