Tron (1982)
Tron: The Electronic Gladiator
"In the future video game battles will be a matter of life or death."
Myndin fjallar um tölvuhakkarann Kevin Flynn sem er brottnuminn inn í stafrænan heim þar sem hann er neyddur til þess að taka þátt í skylmingaþrælaleikjum.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Myndin fjallar um tölvuhakkarann Kevin Flynn sem er brottnuminn inn í stafrænan heim þar sem hann er neyddur til þess að taka þátt í skylmingaþrælaleikjum. Eini möguleiki hans til að sleppa er að fá aðstoð frá hetjulegu öryggisforriti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Steven LisbergerLeikstjóri

Charles S. HaasHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Lisberger/Kushner Productions

Walt Disney ProductionsUS




















