Cyrus (2010)
Untitled Duplass Brothers Project
"John met the woman of his dreams. Then he met her son ..."
John stendur á ákveðnum tímamótum í lífi sínu þegar fyrr verandi eiginkona hans er á leið í nýtt hjónaband.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
John stendur á ákveðnum tímamótum í lífi sínu þegar fyrr verandi eiginkona hans er á leið í nýtt hjónaband. Hann kynnist þá annarri konu, sem við fyrstu sýn virðist vera draumakonan. En fljótlega kemur í ljós að annar karlmaður er í lífi hennar – nefnilega sonur hennar. Hér er á ferðinni mynd sem er bæði fyndin og sorgleg.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mark DuplassLeikstjóri
Aðrar myndir

Jay DuplassLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS

Duplass Brothers ProductionsUS

Scott Free ProductionsUS
Dune Entertainment IIIUS

















