Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Jeff Who Lives at Home 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Sumir vaxa seint úr grasi

83 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Jeff er rúmlega þrítugur, atvinnulaus náungi sem býr í kjallaranum hjá móður sinni og reykir gras sem hann ræktar sjálfur. Hann er með myndina Signs á heilanum og horfir á hana aftur og aftur, alveg viss um að hún geymi lykilinn að lífsleyndarmálinu. Jeff er sannfærður um að þessi lykill sé fólginn í því að allt sem gerist hafi skýran tilgang og... Lesa meira

Jeff er rúmlega þrítugur, atvinnulaus náungi sem býr í kjallaranum hjá móður sinni og reykir gras sem hann ræktar sjálfur. Hann er með myndina Signs á heilanum og horfir á hana aftur og aftur, alveg viss um að hún geymi lykilinn að lífsleyndarmálinu. Jeff er sannfærður um að þessi lykill sé fólginn í því að allt sem gerist hafi skýran tilgang og ef maður bara fer eftir þeim merkjum sem manni eru gefin þá rati maður að lokum á lausnina. Vandamálið er að það er allt of mikið af merkjum ...... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.01.2013

Looper vinsælust, Lawrence næst vinsælust

Ný mynd er kominn á topp íslenska DVD/Blu-ray listans. Hér er um að ræða tímaferðalagstryllinn Looper með þeim Joseph Gordon-Levitt og Bruce Willis í aðalhlutverkum, sem fer beint á toppinn ný á lista. Einnig ný á li...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn