Red Scorpion (1989)
"They think they control him. Think again..."
Rússneskur sérsveitarmaður er sendur í leynilför til að koma sér í raðir uppreisnarhers og taka leiðtogann af lífi.
Deila:
Söguþráður
Rússneskur sérsveitarmaður er sendur í leynilför til að koma sér í raðir uppreisnarhers og taka leiðtogann af lífi. Hann hikar þegar hann fær tækifæri til að drepa foringjann og er tekinn höndum. Í staðinn fyrir að vera drepinn umsvifalaust þá er hann neyddur til að taka þátt í andatrúarathöfn og innbyrða sporðdrekaeitur, en þar með fær hann nýtt persónueinkenni og nýtt hlutverk í heiminum: The Red Scorpion.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joseph ZitoLeikstjóri

Arne OlsenHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Scorpion Film Production
Abramoff Production
Shapiro-Glickenhaus Entertainment















