Náðu í appið
Friday the 13th: The Final Chapter

Friday the 13th: The Final Chapter (1984)

Friday the 13th 4

"Jason Meets His Match"

1 klst 30 mín1984

Eftir átökin við Chris Higgins, þá er Jason Voorhees úrskurðaður látinn, og farið er með hann í líkhúsið í Wessex County.

Rotten Tomatoes25%
Metacritic33
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir átökin við Chris Higgins, þá er Jason Voorhees úrskurðaður látinn, og farið er með hann í líkhúsið í Wessex County. Honum tekst að flýja og drepur tvo í leiðinni, og fer aftur í skóginn sinn, hjá tjaldsvæðinu við Crystal Lake stöðuvatnið, þar sem hann drukknaði í æsku. Sex unglingar eru mættir á svæðið og leigja sér sumarhús við hliðina á Jarvis bústaðnum í Camp Crystal Lake. Jason byrjar fljótlega að slátra öllum sem á vegi hans verða, en þó ekki öllum. Tveir sem eftir eru, stúlka og litli bróðir hennar Tommy Jarvis, berjast við hann upp á líf og dauða.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Friday Four, Inc.US
Georgetown ProductionsUS
Paramount PicturesUS
Sean S. Cunningham FilmsUS