Náðu í appið
Friday the 13th Part III

Friday the 13th Part III (1982)

Friday the 13th 3

"Join Jason in the woods...... if you dare"

1 klst 35 mín1982

Jason Voorhees, sem upphaflega drukknaði þegar hann var barn að aldri í Crystal Lake stöðuvatninu, og lifði með naumindum af þegar hann hlaut sár af...

Rotten Tomatoes14%
Metacritic30
Deila:
Friday the 13th Part III - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Jason Voorhees, sem upphaflega drukknaði þegar hann var barn að aldri í Crystal Lake stöðuvatninu, og lifði með naumindum af þegar hann hlaut sár af völdum sinnar eigin sveðju í síðustu mynd, er snúinn aftur til að hefna sín á öllum þeim sem heimsækja skóginn "hans". Nýr vinahópur kemur til að skemmta sér, á svæði sem er skammt frá tjaldsvæðinu. Í þetta sinn er Jason öflugri en nokkru sinni fyrr, og nær sér í hokkí grímu frá einum þessara vina. Mun einhver geta stöðvað hinn morðóða Jason?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Jason ProductionsUS
Georgetown ProductionsUS
Paramount PicturesUS
Sean S. Cunningham FilmsUS
Frank Mancuso Jr. ProductionsUS