Ég hef séð 4 halloween myndir undanfarin 2 ár og sá þær í þessari röð Halloween Resurection,Halloween H20,halloween og svo halloween 2. Mér finnst Þessi Halloween H20 langbest ,ég var...
Halloween: H20 (1998)
Halloween 7, Halloween H20: Twenty Years Later
"This summer, terror won't be taking a vacation."
Á hrekkjavökunni árið 1963 myrti Michael Myers systur sína Judith.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Á hrekkjavökunni árið 1963 myrti Michael Myers systur sína Judith. Árið 1978 braust hann út úr fangelsi til að myrða hina systur sína, Laurie Strode. Hann drap alla vini hennar, en hún náði að sleppa. Nokkrum árum síðar, þá setti hún dauða sinn á svið, svo hann gæti ekki fundið hana. Núna, árið 1998, þá er Michael snúinn aftur og er búinn að finna öll réttu skjölin sem hann þarf til að finna systur sína. Hann eltir hana uppi og finnur hana í einkaskóla þar sem hún býr undir nýju nafni ásamt syni sínum, John. Núna verður Laurie að gera það sem hún átti að gera fyrir löngu síðan, að snúast til varnar og berjast gegn illskunni, í síðasta skipti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Josh Hartnett var tilnefndur til MTV verðlauna fyrir að vera besti nýliðinn.
Gagnrýni notenda (6)
Það virðast velflestir vera á þeirri skoðun að persóna Lee-Curtis sé systir Myers...þetta er versti misskilningur, því eins og við sjáum í upphafi 1 myndarinnar, þá drepur hann systur...
Flestir kvikmyndaunnendur muna kannski eftir hrollvekjunni Halloween eftir John Carpenter en hún fjallar um hinn morðóða Michael Myers sem fór að elta systur sína Jamie Lee Curtis með stórum ...
Hálfbjánalegt að gera mynd sem þessa. Morðinginn Michael Myers gengur berserksgang 20 árum eftir að fyrsta myndin gerist, þó hann hafi mjög augljóslega verið dauður 20 árum áður... há...
Hún hefði mátt vera betri. Þessi er ekki eins scary eins og fyrsta myndin. Samt ágætis skemmtun. Ég get viðurkennt þó að þetta er svona skásta myndin fyrir utan fyrstu myndina. Ég gef he...
Þokkalegasta hrollvekja þar sem Jamie Lee Curtis fer með aðalhlutverkið. Kemst að vísu ekki nálægt myndum eins og Scream 1 eða 2 en þeir sem eru gefnir fyrir svona myndir ættu ekki að ver...







































