Náðu í appið
Halloween

Halloween (2007)

Halloween 9

"Evil Has A Destiny"

1 klst 49 mín2007

Íbúar í rólega smábænum Haddonfield vita það ekki ennþá ....

Rotten Tomatoes28%
Metacritic47
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Íbúar í rólega smábænum Haddonfield vita það ekki ennþá .... en dauðinn er á leiðinni í bæinn. Fyrir sextán árum myrti tíu ára drengur, Michael Myers, stjúpföður sinn með hryllilegum hætti, eldri systur sína og kærasta hennar. Nú eru liðin 16 ár frá þessum atburðum og Myers sleppur úr geðsjúkrahúsinu þar sem honum hefur verið haldið, og stefnir rakleiðis til heimabæjar síns, ákveðinn í að halda uppteknum hætti og myrða bæjarbúa, en einkum er honum uppsigað við lækninn Dr. Sam Loomis sem er læknir Myers, og sá eini sem veit hve illur Myers raunverulega er. Á einum stað í bænum er feimin unglingsstúlka að nafni Laurie Strode að passa börn sama kvöld og Michael kemur í bæinn...er það hrein tilviljun Myers er á eftir henni og vinum hennar?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Dimension FilmsUS
Nightfall Productions
Spectacle Entertainment GroupUS
Trancas International FilmsUS

Gagnrýni notenda (4)

Trick or treat!

★★★☆☆

Sem mikill aðdáandi leikstjórans John Carpenter skammast ég mín ógurlega fyrir að gefa Halloween endurgerðinni hans Rob Zombie hærri einkunn en Halloween myndinni hans John Carpenter's en...

Vá! ég veit nú bara ekki hvar ég á að byrja en allavega var þessi mynd algjör tær snilld og fólk sem hefur gaman af mjög mikilli hrollvekju og spennandi og ógeðslegum atriðum ættu ekki ...

Ég verð að vara við þessarri mynd. Hún er engann veginn fyrir viðkvæmt fólk. Persónusköpun er mjög góð og því verður myndin þeim mun áhrifameiri. Leikurinn er allur til fyrirmynd...