Halloween 5: The Revenge of Michael Myers (1989)
Halloween V: The Revenge of Michael Myers
"Michael Lives, And This Time They're Ready!"
Eitt ár er liðið síðan atburðirnir í Halloween 4 áttu sér stað.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eitt ár er liðið síðan atburðirnir í Halloween 4 áttu sér stað. Michael lifir af skotárásirnar og þann 31. október snýr hann aftur til að hefna sín. Hann fylgist með og eltir þau Jamie, Rachel og vini Rachel. Michael áætlar að lokka Jamie út af barnaspítalanum sem endar með átökum á heimili Myers. Halloween 5 er drungaleg þeysireið sem mun hræða líftóruna úr þér!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dominique Othenin-GirardLeikstjóri

Michael JacobsHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Magnum Pictures Inc.

Trancas International FilmsUS
Galaxy International Releasing
































