Halloween: The Curse of Michael Myers (1995)
"True Terror Never Dies!"
Sex árum eftir að raðmorðinginn grímuklæddi Michael Myers hrellti íbúa Haddersfiled, þá snýr hann nú aftur til að klófesta frænku sína Jamie Lloyd.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sex árum eftir að raðmorðinginn grímuklæddi Michael Myers hrellti íbúa Haddersfiled, þá snýr hann nú aftur til að klófesta frænku sína Jamie Lloyd. Henni tókst að sleppa frá Myers og dularfullum áhangendum hans, sem hafa nú illt í hyggju.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John CarpenterHandritshöfundur

Debra HillHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Halloween VI Productions
Nightfall Productions

Trancas International FilmsUS

Dimension FilmsUS





































