Halloween 1 var góð,Halloween H20(halloween 7) var líka góð,en hinar voru lélegar. Resurrection tilheyrir hvorugum floknum,hún er allsekki góð en heldur ekki eins léleg og hinar en er ...
Halloween: Resurrection (2002)
Halloween 8
"Evil Finds Its Way Home."
Fjöldamorðinginn Michael Myers er ekki búinn að ljúka sér af við Laurie Strode.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Fjöldamorðinginn Michael Myers er ekki búinn að ljúka sér af við Laurie Strode. En er þetta það síðasta sem við munum sjá af Myers? Freddie Harris og Nora Winston vinna við að skipuleggja raunveruleikaviðburði hjá DangerTainment, og ætla sér að senda sex manna hóp unglinga inn á æskuheimili Myers. Myndavélar eru settar upp um allt hús og enginn kemst út ... en þá kemur Michael Myers heim!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (8)
Ha? er Resurrection ekki nr 7?? ég hélt það, en annars ágætis mynd svosem, ekkert gubb....hún var allavega betri en 2,3,4 og fimm til samans, H2O var ágæt, mér finnst þessi samt betri...
Var þetta misheppnuð spennumynd...JÁ! Hefði ég farið á hana í bíó hefði ég gengið út. Atriðin voru ömurleg, engin spenna í gangi, ekkert svona Shit, hann er fyrir aftan þig maður...
Jæja, þá er raðmorðinginn frægi Michael Myers mættur enn eina ferðina og í þetta sinn ofsækir hann fólk í raunveruleikasjónvarpi. Fyrsta Halloween myndin var hundléleg og þessar ótalm...
Halloween kom nokkuð á óvart skal ég segja ykkur. Ég hélt að það væri nú komið nóg af þessu Halloween bulli en þessari tekst mun betur en síðustu mynd, búið að uppfæra hana yfi...
Ekkert sérstök, fyrirsjáanleg og spennandi aðeins á köflum. En við hverju bíst maður við Halloween 8, enga snilld segji ég. Samt er hún svona la-la.
Ég komst yfir eintak af þessari mynd og hún lofar góðu. Ég vill ekkert segja um þessa mynd útaf hún er ekki komin til íslands en hún er góð og endirinn frábær.


































