Katee Sackhoff
Portland, Oregon, USA
Þekkt fyrir: Leik
Kathryn Ann „Katee“ Sackhoff (fædd 8. apríl, 1980) er bandarísk leikkona sem er aðallega þekkt fyrir að leika Captain Kara „Starbuck“ Thrace í sjónvarpsþættinum Battlestar Galactica á Sci Fi Channel. Árið 2004 var hún tilnefnd til Saturn verðlauna í flokknum „Besta leikkona í aukahlutverki í sjónvarpsseríu“ fyrir verk sín í Battlestar Galactica... Lesa meira
Hæsta einkunn: My First Mister
7.1
Lægsta einkunn: Halloween: Resurrection
3.9
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| Fight or Flight | 2025 | Katherine Brunt | - | |
| Oculus | 2013 | Marie Russell | $44.459.951 | |
| Riddick | 2013 | Dahl | - | |
| The Haunting in Connecticut 2: Ghosts of Georgia | 2013 | Joyce | - | |
| Halloween: Resurrection | 2002 | Jen | - | |
| My First Mister | 2001 | Ashley | $595.005 |

