Náðu í appið
American Dreamer

American Dreamer (1984)

"After they met in Paris and ended up like this he knew this was no ordinary housewife he was dealing with!"

1 klst 45 mín1984

Óhamingusöm húsmóðir og rithöfundur, Cathy Palmer, skrifar sögu undir dulnefni um söguhetjuna Rebecca Ryan, sem er bráðsjnall spæjari, og fær að launum ferðalag til Parísar.

Deila:
American Dreamer - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Óhamingusöm húsmóðir og rithöfundur, Cathy Palmer, skrifar sögu undir dulnefni um söguhetjuna Rebecca Ryan, sem er bráðsjnall spæjari, og fær að launum ferðalag til Parísar. Þar lendir hún í slysi, og vaknar á spítala og heldur að hún sé orðin Rebecca Ryan. Nú upphefst mikil ringulreið og læti þegar hún hittir höfund Rebecca Ryan bókanna, rekst á raunverulega alþjóðlega njósnara og fær að lokum minnið aftur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

CBS Theatrical FilmsUS