Rush Hour fjallar um lögreglumanninn James Carter sem er lögreglumaður. Dóttur þingmanns eins frá Kína er rænt og er hann kallaður. Aðeins einn vandi: Hans job er að sjá um lögreglumann, ...
Rush Hour (1998)
"They come from different cultures. But on a case this big, they speak the same language."
Ólíkir menningarheimar og skapmiklir menn rekast á, þegar tvær löggur, Lee sem er rannsóknarlögreglumaður frá Hong Kong, og hinn kjaftagleiði James Carter úr lögreglunni í...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Ólíkir menningarheimar og skapmiklir menn rekast á, þegar tvær löggur, Lee sem er rannsóknarlögreglumaður frá Hong Kong, og hinn kjaftagleiði James Carter úr lögreglunni í Los Angeles, þurfa að vinna saman. Þeir komast fljótt að því að þeir þola ekki hvorn annan. Tíminn er að renna út, og þeir verða að reyna að stilla saman sína strengi til að ná glæpamönnunum og bjarga hinni ellefu ára gömlu Soo Yung, dóttur kínverska sendiherrans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Jackie Chan og Chris Tucker voru valdir besta tvíeykið í bíómynd á MTV verðlaunahátíðinni.
Gagnrýni notenda (8)
Þetta er skemmtileg grín/hasarmynd og mér finnst Jackie Chan og Chris Tucker að gera eitthvað gott við ferillinn sinn. Jim Kouf leikstýrir og skrifaði þessa mynd líka. Þessi mynd fjallar um...
Rush Hour er leikstýrð af hinum umdeilda Brett Ratner (Rush Hour 2, Rush Hour 3 og Red Dragon). Ég get ekki mikið sagt um þessa mynd nema að hún fjallar um James Carter (Chris Tucker)og hans vi...
Jackie Chan er ekki beint minn uppáhaldsleikari og því sá ég þessa mynd ekki með von á góðu en hann er góður í henni og Chris Tucker er frábær. Mynd sem ég mæli með eindregið!
Rush Hour er mjög skemmtileg og kostuleg mynd, en samt vantar eitthvað. Hún er með margar skemmtilegar senur, en svo eru margar ýktar, svosem vondu karlarnir, og þeir eru eiginlega hafðir of v...
Ógeðslega fyndin og skemtileg mynd með tveimur æðislegum lekurum í aðalhlutverki. Jackie Chan er með kúl katarteatriði og allskonar trikk sem maður fær bara svima af. Chris Tucker er óg...
Mjög skemmtileg grínhasarmynd, Chris Rock og Jackie Chan fara á kostum. Söguþráðurinn er í stuttu máli að Jackie Chan kemur til Bandaríkjanna til að hjálpa við að finna stúlku sem hefu...






































