Náðu í appið
After the Sunset

After the Sunset (2004)

"Who will walk away?"

1 klst 37 mín2004

Myndin fjallar um tvo fyrrverandi gimsteinaþjófa og alríkislögreglumann sem hefur einsett sér að klófesta þá.

Rotten Tomatoes18%
Metacritic38
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin fjallar um tvo fyrrverandi gimsteinaþjófa og alríkislögreglumann sem hefur einsett sér að klófesta þá. Max Burdett og Lola Cirillo, hafa nýlega hætt störfum sem gimsteinaþjófar, eftir eitt loka verkefni sem var mjög vel heppnað. Þau hafa komið sér vel fyrir í suðrænni hitabeltisparadís, þegar gamall erkióviniur þeirra, alríkislögreglumaðurinn Stan P. Lloyd birtist skyndilega til að athuga hvort að þau séu örugglega hætt störfum. Í höfn á staðnum er skip sem heitir Diamond Cruise, og um borð í því er risastór gimsteinn, Napóleon þriðji, og Stan er sannfærður um að þau séu ekki með réttu hætt störfum, og þau hafi í hyggju að ræna demantinum. Lola notar tíma sinn núna til að koma sér fyrir í þessu nýja lífi en Max er að velta fyrir sér hvort að hann eigi að láta til skarar skríða við demantinn góða. En nú er spurningin - mun hann reyna að ræna demantinum? Mun Stan loksins hafa hendur í hári hans eftir átta ára eltingarleik? Mun Lola hjálpa Max að stela honum? Og hver er dularfulli aðilinn sem sagði Max að hann yrði að stela gimsteininum fyrir sig.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS
ContrafilmUS
Firm Films
RAT EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (5)

Ég verð nú að segja að ég bjóst við að sjá allt öðruvísi mynd. Trailerinn virtist vera að gera út á það að þetta væri allsvakaleg spennumynd með allskonar þjófatrixum og flottu...

Heitt landslag, heitari Salma

★★★☆☆

Látum okkur nú sjá; Hér höfum við Pierce Brosnan, Woody Harrelson, Don Cheatle, Sölmu Hayek og hinn prýðilega leikstjóra Brett Ratner (The Family Man, Red Dragon). Umbúðirnar eru svo sanna...

★★★★★

Ég get ekki sagt annað en að þessi mynd hafi komið mér á óvart og það all hressilega. Ég átti von á copy/paste af The Thomas Crown Affair en svo var nú aldeilis ekki. Ég endaði á að ...

Sá þessa mynd á óvissusýningu. Hún fjallar um par sem eru þjófar (Pierce og Salma) og washed up löggu (Woody Harrelson) og gæti myndin varla verið fyrirsjáanlegri og innihaldslausari. Geri...

After the sunset er ágætis skemmtun og ef maður vil sjá ágætis afþeyingarmynd getur maður skellt sér á hana. Aðalleikararnir skila sínu og fannst mér Woody Harrelson skara fram úr og Sal...