Já ótrúlegt en satt, þá náði þessi að toppa forverann hvað varðar gæði, skemmtanagildi og spennu. Chris Tucker og Jackie Chan koma hér aftur saman í hlutverk Carter og Lee. Tucker er al...
Rush Hour 2 (2001)
"The Mouth Of The West And The Hands Of The East Are Back!"
Lögregluforinginn Lee og rannsóknarlögreglumaðurinn James Carter eru mættir til leiks á nýjan leik! Í þetta sinn eru þeir í fríi í Hong Kong.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Lögregluforinginn Lee og rannsóknarlögreglumaðurinn James Carter eru mættir til leiks á nýjan leik! Í þetta sinn eru þeir í fríi í Hong Kong. Fljótlega eftir að þeir koma á staðinn þá springur sprengja í bandaríska sendiráðinu. Lee fær málið til rannsóknar, og það verður fljótt persónulegt þegar það kemur í ljós að sá sem stendur á bakvið sprengjutilræðið er Ricky Tan, fyrrum félagi föður Lee. Tan, sem átti stóran þátt í dauða föður Lee, er núna leiðtogi Triads, hættulegustu mafíu í Kína. Yfirvöld í Bandaríkjunum og Hong Kong fara fljótlega að berjast um yfirráð yfir málinu. Lee kemst að því að Ricky Tan á að mæta í kvöldverðarboð á báti sínum. Þegar Tan er spurður, þá segir Tan að einhver sé að reyna að koma á hann sök. Starfsmaður Tan, Hu Li, birtist skyndilega og skýtur Tan, og hann dettur af bátnum. Í eftirleiknum þá sleppur Hu Li í holræsakerfið og sést næst í Las Vegas í Bandaríkjunum. Þeir félagar verða því að snúa aftur til Bandaríkjanna. Í Red Dragon spilavítinu er komið á Lee sök þegar Ricky Tan setti dauða sinn á svið, og er nú enn á lífi, en Hu Li lætur litla sprengju í munn hans. En mun Carter ná að bjarga málunum?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (20)
Rush hour tvö framhald af myndinni rush hour er alls ekkert sérstök mynd að mínu mati. Mér fannst myndin töluvert betri en þó engin snilld. Ég persónelega er orðinn hundleiður á þessu ...
Rush Hour 2 hefst í Hong Kong þar sem lögreglumaðurinn James Carter (Cris Tucker) hefur ákveðið að taka sér frí með félaga sínum Lee (Jackie Chan) úr fyrri myndinni, það sem Carter vei...
Rush Hour 2 er frábær spennu og grín mynd Chris Tucker fer á kostum í hlutverki James Charters og frábærlega góð bardaga adriði með Jackie Chan. Rush Hour 2 fjallar um Lee (Chan)sem bauð C...
Aðeins betri en fyrirenni hennar (Rush Hour). Rush Hour 2 fjallar um ævintýri Inspector Lee (Jackie Chan) og James Carter (Chris Tucker). Ágætis mynd, gott grín og gaman, gaman.
Rush Hour 2 er alveg ótrúlega svöl mynd. Mér fannst hún vera betri en sú fyrri. Það er alltaf hægt að hafa gaman af Chris Tucker og kjaftinum hans. Mér hefur aldrei líkað neitt sérstakle...
Skemmtilegri, fyndnari, betri og bara ferskari. Jackie Chan og Chris Tucker eru drepfyndnir sem aðalpersónurnar. Stelpan úr hinni drepfyndnu(margir partar voru hlægilegir) Crouching Tiger Hidden D...
Hvað get ég sagt, þessi mynd er hreinasta snild. Það er hreinasta snilld að sjá Jackie Chan slást. Og Chris Tucker er geðveikur í þessari mynd. Hún er retndar svoltið lík hinni myndinn...
Það er mjög sjaldan sem það gerist að framhaldsmyndin er betri en fyrirrennarinn en hérna gerist það. Chris Tucker og Jackie Chan er hreint frábærir í þessari mynd og svo er líka stelpan...
Skemmtileg gamanmynd og öllu betri en Rush Hour 1. Jackie Chan er skemmtilegur og með ruglinu í Chris Tucker verður til ný tegund af myndaseríu. Kannski má segja að nú sé á ferðinni löggu...
Rush Hour 2 er mun betri og fyndnari mynd en sú fyrri en er ekki alveg nógu góð. Chris Tucker leikur mjög fyndna og athyglissjúka persónu, reyndar svo athyglissjúka að maður tekur varla efti...
Framhaldið af Rush Hour er í hnotskurn meira af því sama en stendur fyrri myndinni dálítið að baki. Félagarnir Jackie Chan og Chris Tucker koma aftur saman til þess að negla kínverskan maf...
Chris Tucker og Jackie Chan er mjög góðir saman í þessari frábæru mynd sem gefur fyrri myndinni ekkert eftir og er jafnvel betri er sú fyrri. Frábær sumarsmellur þar sem grínið, fjörið ...
Nokkuð góð framhaldsmynd en fyrri myndin mun betri. Tucker og Jackie ná ægætlega saman og bardagaatriðin eru virkilega góð. Aukapersónur margar mjög skemmtilegar og standa sig vel. Þegar m...
Þessi mynd er rosaleg, hún hefur allt sem maður vill hafa í grín- oghasar mynd og verð ég að segja að hún er mun betri en fyrri myndinn. Chris Tucker er örugglega einn fyndnasti maður sem ...

























