Rush Hour 3 (2007)
"This summer they're kicking it in Paris bigger time then ever"
Að þessu sinni eru félagarnir Jackie Chan og Chris Tucker staddir í París þar sem þeim tekst að blanda sér í mál kínversku mafíunnar, þeim til mikillar armæðu.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Að þessu sinni eru félagarnir Jackie Chan og Chris Tucker staddir í París þar sem þeim tekst að blanda sér í mál kínversku mafíunnar, þeim til mikillar armæðu. Eftir tilraun til að myrða Han sendiherra, þá mæta þeir rannsóknarlögreglumaðurinn Carter og félagi hans Lee, til Parísar til að vernda franska konu sem hefur upplýsingar um leiðtoga Triads. Lee á leynilega fundi einnig með yfirmönnum Sameinuðu þjóðanna, en persónuleg mál hans við kínverskan glæpamann að nafni Kenji blandast inn í, en í ljós kemur að hann er löngu týndur bróðir Lee. En eltingarleikur þeirra teygir sig um alla borg, allt til undirheima Parísar til hæða Eiffel turnsins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Ég verð að vera ósammála þessum fyrir ofan því mér fannst Rush Hour 3 frekar skemmtileg. Lee og James Carter eru mættir hér aftur eftir 6 ára fjarveru og eru satt að segja frekar ferskir ...
Sumarið 2007 verður skráð í kvikmyndasögubækurnar sem sumar þríleikjamynda, þ.e.a.s. í sumar hafa verið sýndar Spiderman 3, Shrek 3, Pirates of the C... 3, Bourne Ultimatum og Rush Hour 3...




























