★★★☆☆
The Green Hornet (2011)
Green Hornet, Green Hornet 3D
"Protect the law by breaking it."
Britt Reid er sonur hins vellauðuga fjölmiðlaútgefanda James Reid en hefur lítinn áhuga á að feta í fótspor föður síns, en eyðir þess í stað...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Britt Reid er sonur hins vellauðuga fjölmiðlaútgefanda James Reid en hefur lítinn áhuga á að feta í fótspor föður síns, en eyðir þess í stað öllum stundum í partístand og villt líferni. Þegar faðir hans er myrtur einn daginn ákveður Britt þó að snúa lífi sínu við og gera eitthvað af viti við það. Hann kynnist fyrrum aðstoðarmanni hans, Kato, og saman ákveða þeir að gerast réttlætisriddarar og berjast gegn illmennum borgarinnar, á milli þess sem Britt lærir að stjórna fjölmiðlaveldi sínu. Ritari hans þar, hin fagra Lenore Case, hjálpar honum að komast að því að dularfullur maður að nafni Chudnofsky er höfuðpaur stærstu glæpasamtaka borgarinnar, og ákveður Britt að hafa hendur í hári hans og nota til þess gervi sitt sem Græna vespan, en illmennin eru ekki sögð hættuleg að ástæðulausu...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michel GondryLeikstjóri

Evan GoldbergHandritshöfundur
Aðrar myndir

Seth RogenHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Original FilmUS
Reliance Big EntertainmentIN

Sony PicturesUS

Columbia PicturesUS
Gagnrýni notenda (3)
Skemmtileg brómantík með miklum látum
Venjulega nenni ég ekkert að velta mér upp úr því hvað gagnrýnendum finnst um bíómyndir og þ.a.l. kýs ég að meta þær sjálfur en eftir að hafa horft á The Green Hornet og skemmt mér...
Fín poppkornsmynd
Ætli maður geti ekki sagt að þessi mynd hafi valdið mér svolitlum vonbrigðum. Ég bjóst ekki við neinu meistaraverki en Micheal Gondry er leikstjóri myndarinnar! (Eternal Sunshine of the Spo...






















