Skondin fyrst síðan....ekki eins skondin
Jack Black og Mos Def að apa eftir frægum myndum og leigja það síðan út hljómar eins og frábær gamanmynd sem þessi mynd er ekki. Be Kind Rewind er smá brosleg fyrst en síðan þróast hú...
"You name it, we shoot it."
Heili manns fer allt í einu að verða segulkenndur og skemmir allar spólurnar í videoleigu vinar síns.
Öllum leyfðHeili manns fer allt í einu að verða segulkenndur og skemmir allar spólurnar í videoleigu vinar síns. Til að fullnægja þörfum eins besta viðskiptavinar búðarinnar, gamallar konu með gláku, þá ákveða vinirnir að leika myndirnar uppá nýtt.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráJack Black og Mos Def að apa eftir frægum myndum og leigja það síðan út hljómar eins og frábær gamanmynd sem þessi mynd er ekki. Be Kind Rewind er smá brosleg fyrst en síðan þróast hú...
Ég skellti mér í bíó á laugardagskvöldið og hélt að ég væri að fara á fyndna grínmynd með Jack Black. Í staðinn fór ég á ein af leiðilegri myndum sem ég hef séð. Til að...
Be Kind Rewind býr yfir skemmtilegum söguþræði og allt það en almennt séð er myndin ekkert rosalega eftirminnileg. Helsti galli myndarinnar þó er að mórallinn fer svo langt fram úr sjál...
Myndin í sjálfu sér fannst mér ekki það frábær, en mér fannst endir myndarinnar mjög góður. Fyrirsjáanlegur, já, en annar endir kæmi ekki til greina. Þetta er ekki mynd sem ég m...
Michael Gondry hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér, þá sérstaklega vegna einstaks stíls hans. Hann misstígur sig alls ekki í þessari mynd, og ég held ég hafi varla hætt að h...

